Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði hafa lagt til að komið verði á fót sérstakri norrænni umhverfisvottun til að auðvelda og efla umhverfisvæn ferðalög um Norðurlöndin.
Grein sem birtist í Fréttablaðinu 11. september 2014 eftir Helga Hjörvar, Per Rune Henriksen, Sjúrður Skaale, Ann-Kristine Johansson og Per Berthelsen.